„Úígúrar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
== Úígúrsk menning ==
[[Mynd:Uyghur Meshrep.jpg|thumb|right|Úígúrskir tónlistarmenn í Xinjiang.]]
Undir lok 19. aldar og í byrjun 20. aldar hófihófu fornleifafræðingar stórtækar rannsóknir í Austur-Túrkistan, sem liggur á miðjum [[Silkivegurinn|silkiveginum]]. Þeir fundu þar rústir hellishofa og klaustra, bækur, skjöl og ýmsa smágripi. Fornleifafræðingar frá Evrópu, Ameríku og Japan fluttu þessa muni á sýningar um allan heim.
 
Bókmenntir Úígúra eru bæði þýðingar á helgitextum yfir á [[Úýgúríska|úígúrsku]] og frumsamdar fagurbókmenntir sem sumar hverjar hafa verið þýddar á mál eins og þýsku, ensku og rússnesku. Úígúrar voru þekktir fyrir kunnáttu sína í hjúkrun og læknisfræði og [[Keisari Kína|keisarar Kína]] réðu gjarnan Úígúra sem lækna. Kenning er til um að Úígúrar hafi fundið upp [[Nálastungur|nálastungulækningar]].<ref>{{Vefheimild|titill=EAST TURKISTAN|url=https://www.uyghurcongress.org/en/east-turkestan-2/|útgefandi=[[World Uyghur Congress]]|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=20. júní|tungumál=enska}}</ref>