„Sean Connery“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 39:
 
Connery hóf ferilinn í litlum leikhúsum og sjónvarpi áður en hann sló í gegn sem Bond. Hann var sleginn til riddara árið 2000 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar. Hann settist í helgan stein árið 2006. Connery studdi [[Skoski þjóðarflokkurinn|Skoska þjóðarflokkinn]].<ref>{{Vefheimild|titill=Kvik­mynda­stjarn­an og kyn­táknið Connery|url=https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/10/31/kvikmyndastjarnan_og_kyntaknid_connery/|útgefandi=mbl.is|ár=2020|mánuður=31. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=2. nóvember}}</ref> Hann giftist tvívegis og eignaðist einn son.
 
Síðustu árin glímdi Connery við [[heilabilun]].<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/entertainment-arts-54779486 BBC News - Sean Connery: Dementia 'took its toll' on the late James Bond star]BBC. Skoðað 2. nóvember 2020.</ref>
 
==Valdar kvikmyndir==