„Körfublómabálkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 45 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q21730
Ættir, mest þýtt úr ensku.
Lína 25:
'''Körfublómabálkur''' ([[fræðiheiti]]: ''Asterales'') er stór [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[tvíkímblöðungar|tvíkímblöðunga]] sem inniheldur [[körfublómaætt]] ([[sólblóm]], [[fífill|fífla]], [[þistill|þistla]] o.fl.) og tengdar ættir. Einkenni á ættinni eru fimm [[bikarblöð]] og [[blómkollur]] með mörgum smáblómum sem mynda knippi (körfu). Nokkrar tegundir eru með mjólkurlitan safa í stilknum.
 
==Ættir==
Körfublómabálkur inniheldur 11 [[ætt (flokkunarfræði)|ættir]]. Langstærst þeirra er [[körfublómaætt]] (Asteraceae) sem ættbálkurinn heitir eftir með um 25.000 tegundir, því næst er [[bláklukkuætt]] (Campanulaceae) með um 2.000 tegundir og aðrar ættir hafa um 1.500 tegundir til samans. Ættirnar innan körfublómabálks eru:
 
* [[Alseuosmiaceae]] - 5 ættkvíslir með 11 tegundum.
* [[Argophyllaceae]] - 2 ættkvíslir með 22 tegundum.
* [[Asteraceae]] - yfir 1.900 ættkvíslir með yfir 32.000 tegundum.
* [[Calyceraceae]] - 6 ættkvíslir með um 60 tegundum.
* [[Campanulaceae]] (Bláklukkuætt) - 84 ættkvíslir með nærri því 2.400 tegundum.
* [[Goodeniaceae]] - 12 ættkvíslir með um 404 tegundum.
* [[Menyanthaceae]] - 6 ættkvíslir með 60-70 tegundum.
* [[Pentaphragmataceae]] - 1 ættkvísl með 31 tegund.
* [[Phellinaceae]] - 1 ættkvísl með 10 tegundum.
* [[Rousseaceae]] - 4 ættkvíslir með 12 eða 13 tegundum.
* [[Stylidiaceae]] (Gikkjurtaætt) - 6 ættkvíslir með um 240 tegundum.
 
Í flokkunarkerfinu að ofan hefur Donatiaceae hefur verið færð undir ættina Stylidiaceae, ættin Lobeliaceae undir Campanulaceae, Carpodetaceae undir Russeaceae og Brunoniaceae undir Goodeniaceae.
{{commonscat|Asterales|körfublómabálki}}
{{Stubbur|líffræði}}