„Ilmreyr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti
samlífi - sveppir
Lína 17:
 
Ilmreyr er mjög algengur um allt [[Ísland]] á láglendi.
 
==Samlífi==
Á Íslandi vex sveppurinn [[grasmúrgróungur]] (''Pleospora herbarum'') á dauðum [[vefur|vefjum]] ýmissa plöntutegunda,<ref>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> meðal annars á ilmrey.<ref>Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
==Tilvísanir==