„Hundasúra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti
samlífi - sveppir
Lína 28:
== Sem læknisjurt ==
Hún er ein jurta í náttúrulækninga jurtablöndunni [[Essiac]]. Vegna áhrifanna sem Essiac var sagt hafa á [[krabbamein]] framkvæmdu þrjár bandarískar stofnanir; Bandaríska matvæla og lyfjaeftirlitið,<ref name=USFDA>{{cite web|title=187 Fake Cancer "Cures" Consumers Should Avoid|url=http://www.fda.gov/Drugs/GuidanceComplianceRegulatoryInformation/EnforcementActivitiesbyFDA/ucm171057.htm|work=Guidance, Compliance & Regulatory Information|publisher=USFDA|accessdate=24 May 2011}}</ref> National Cancer Institute<ref name="nci">{{cite web | publisher = [[National Cancer Institute]] | title = Patient Information: Essiac/Flor Essence | url = http://www.cancer.gov/cancertopics/pdq/cam/essiac/patient/page1 | date = July 21, 2010 | accessdate = July 5, 2011}}</ref> og American Cancer Society,<ref name=ACS>{{cite web|title=Essiac tea|url=http://www.cancer.org/Treatment/TreatmentsandSideEffects/ComplementaryandAlternativeMedicine/HerbsVitaminsandMinerals/essiac-tea|work=American Cancer Society - Complementary and Alternative Medicine|publisher=American Cancer Society|accessdate=24 May 2011}}</ref> rannsóknir á Essiac og komust að því að það hafði engin áhrif á krabbamein.
 
==Samlífi==
Á Íslandi vex sveppurinn [[grasmúrgróungur]] (''Pleospora herbarum'') á dauðum [[vefur|vefjum]] ýmissa plöntutegunda,<ref>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref> meðal annars á hundasúru.<ref>Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
== Tilvísanir ==