Munur á milli breytinga „Harpa (tónlistarhús)“

Skráin Harpa_de_nuit.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Arthur Crbz vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Harpa de nuit.jpg
(mynd.)
Merki: Breyting tekin til baka
(Skráin Harpa_de_nuit.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Arthur Crbz vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Harpa de nuit.jpg)
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka
 
[[Mynd:Harpa de nuit.jpg|thumb|Harpa upplýst.]]
[[Mynd:Amazing_Show_(6074007822).jpg|thumb|right|Kínverskir loftfimleikamenn leika listir sínar fyrir utan Hörpu árið 2011.]]
'''Harpa''' er [[Tónlistarhús|tónlistar-]] og [[Ráðstefnuhús|ráðstefnuhús]] í [[Reykjavík]], nánar tiltekið á austurbakka [[Reykjavíkurhöfn|Reykjavíkurhafnar]], fyrir neðan [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]]. Byggingin er hluti af stærri framkvæmd sem átti upprunalega að fela í sér 400 herbergja [[hótel]], viðskiptamiðstöðina [[World Trade Center Reykjavík]], nýjar höfuðstöðvar [[Landsbankinn|Landsbankans]], [[verslun|verslanir]], [[íbúð|íbúðir]], [[veitingahús]], [[bílastæðahús]] og [[göngugata|göngugötu]].<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20080714191340/www.gestastofa.is/heildarverkefnid/</ref> Verkið var boðið út af ríki og borg og að útboði loknu kom athafnamaðurinn [[Björgólfur Guðmundsson]] að fjármögnun byggingar Hörpu en eftir [[bankahrunið 2008]] þurfti [[Reykjavíkurborg]] að hlaupa undir bagga. Hætt var við viðskiptamiðstöðina, hótelið og bankabygginguna. Bílastæðahúsið varð minna en upphaflega var gert ráð fyrir. Um mitt ár 2010 var áætlað að heildarkostnaður frá upphafi næmi um 27,7 milljörðum.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/07/01/atti_vid_um_kostnad_fra_gjaldthrotinu/ Átti við um kostnað frá gjaldþrotinu]</ref>
4.178

breytingar