„Skoski þjóðarflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Lína 26:
Við stofnun [[Skoska þingið|Skoska þingsins]] árið [[1999]] varð Skoski þjóðarflokkurinn annar stærsti flokkur í [[löggjafarþing]]inu og var aðal stjórnarandstöðuflokkurinn í tvö [[kjörtímabil]]. Í kosningunum [[1997]] vann flokkurinn flestu sætin í Skoska þinginu í fyrsta skipti og myndaði minnihlutaríkisstjórn með [[Alex Salmond]] við stjórnvölinn sem [[æðsti ráðherra Skotlands]]. Í kosningunum [[2011]] hlaut Skoski þjóðarflokkurinn stórsigur og varð fyrsti flokkurinn til að mynda meirahlutarstjórn frá stofnun Skoska þingsins. Núverandi leiðtogi flokksins og æðsti ráðherra er [[Nicola Sturgeon]].
 
Eins og er á Skoski þjóðarflokkurinn 3747 af 59 skoskum sætum í Breska þinginu og 3 af 6 skoskum sætum í [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]]. Flokkurinn er sá stærsti í Skotlandi, en meðlimir hans eru um 127.000, eða um 2% Skota.
 
{{stubbur|stjórnmál}}