„Ríkharður ljónshjarta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Richard coeurdelion g.jpg|thumb|right|Ríkharður ljónshjarta. Mynd úr handriti frá 12. öld.]]
'''Ríkharður 1.''' ([[8. september]] [[1157]] – [[6. apríl]] [[1199]]) eða '''Ríkharður ljónshjarta''' var konungur [[England]]s frá 6.júlí 1189 til dauðadags. Hann var einnig hertogi af [[Normandí]], [[Akvitanía|Akvitaníu]] og [[Gaskónía|Gaskóníu]], lávarður [[Írland]]s, yfirkonungur [[Kýpur]], greifi af [[Anjou]], [[MaineiMaine (Frakklandi)|Maine]] og [[Nantes]] og yfirlávarður [[Bretagne]]. Auknefnið ljónshjarta (enska: ''Lionheart''; franska: ''Cœur de Lion'') fékk hann vegna þess orðspors sem hann hafði sem hermaður og herforingi.
 
== Bernska ==