„Súkkulaði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Loðvík 13 var jafngamall Önnu svo að hann var engan veginn "nýborinn". Tók það orð út.
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
Á [[17. öldin|17. öld]] var súkkulaði nýtt og óþekkt í mörgum löndum sérstaklega [[Evrópa|Evrópu]]. Fólk var dálítið smeykt við að smakka súkkulaði, en þegar fólkið smakkaði súkkulaði í fyrsta sinn varð það háð súkkulaði og vildi sífellt meira. Eftir það byrjaði súkkulaði að dreifast um [[Alheimurinn|heiminn]] og gerðar voru ýmsar [[Tilraun|tilraunir]] með súkkulaði til þess að gera það betra og betra.
 
Árið [[1615]] fór Anna prinsessa af [[Austurríki]] sem þá var fjórtán ára og bjó á [[Spánn|Spáni]] til [[Frakkland|Frakklands]] til þess að ganga í hjónaband með konungi Frakklands sem hét [[Loðvík 13.|Loðvík XIII.]] Anna var ekki alveg tilbúin að verða krýnd drottning Frakklands um leið og hún kæmi og þess vegna hún tók hún með sér súkkulaði (sem var drykkur á þeim tíma) til þess að að hún fengi ekki heimþrá. Loðvík smakkaði súkkulaði hjá Önnu og leyst strax mjög vel á hann. Súkkulaði varð brátt vinsæll drykkur á Frakklandi. [[Mynd:Chocolate-house-london-c1708.jpg|thumb|400px|Súkkulaði var drykkur yfirstéttarinnar. Það voru sérstök súkkulaðihús þar sem hefðarfólk kom saman. Hér er teikning af súkkulaðihúsi í London 1807.]] <ref>http://www.bookunitsteacher.com/theme/chocolate/history/history_of_chocolate3.htm </ref>
 
Árið [[1657]] gerði franskur maður fyrstu súkkulaðiauglýsinguna í [[London]] og opnaði fyrstu súkkulaðiverslunina í [[England]]<nowiki/>i.  Á þessum tíma kostaði hvert pund af súkkulaði 6 til 8 skildinga. Aðeins ríkt fólk hafði efni á að kaupa súkkulaði.