„Jeremy Corbyn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Jeremy Corbyn election infobox 2.jpg|thumbnail|Jeremy Corbyn]]
'''Jeremy Bernard Corbyn''' (f. [[26. maí]] [[1949]]) er breskur stjórnmálamaður og fyrrum leiðtogi [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Breska verkamannaflokksins]]. Hann var kosinn árið 2015 með tæp 60% atkvæða.<ref>[http://www.ruv.is/frett/corbyn-nyr-leidtogi-verkamannaflokksins-0 Corbyn nýr leiðtogi Verkamannaflokksins] Rúv. Skoðað 25. september, 2016.</ref> Corbyn lýsir sér sem [[lýðræði]]slegum [[sósíalismi|sósíalista]]. Corbyn lét af embætti eftir að flokkurinn galt afhroð í þingkosningum árið 2019 og [[Keir Starmer|Sir Keir Starmer]] var kjörinn til að taka við embætti hans í apríl 2020.<ref>{{Vefheimild|titill=Keir Starmer nýr leiðtogi Verkamannaflokksins|url=https://www.ruv.is/frett/2020/04/04/keir-starmer-nyr-leidtogi-verkamannaflokksins|útgefandi=RÚV|ár=2020|mánuður=4. apríl|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=4. apríl|höfundur=Ólöf Ragnarsdóttir}}</ref>
 
Hann var rekinn úr flokknum haustið 2020 þegar hann var talinn gerast brotlegur vegna ummæli um Gyðinga. <ref>[https://www.visir.is/g/20202030736d/cor-byn-vikid-ur-verka-manna-flokknum Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum]Vísir, 29. október 2020</ref>
 
==Pólitískar áherslur==