„Fjallasóti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m innsláttarvilla
m rifsóti
 
Lína 19:
| binomial = ''Andreaea blyttii''
}}
'''Fjallasóti''' ([[fræðiheiti]]: ''Andreaea blyttii''), sjaldan nefndur '''rifsóti''',<ref>Bergþór Jóhannsson (1985). [https://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_01.pdf Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir.] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 1. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.</ref> er tegund [[sótmosar|sótmosa]]. Hann finnst á Íslandi en er sjaldgæfur.<ref Name="ÁHB2018"/> Fjallasóti líkist [[holtasóti|holtasóta]] en hefur áberandi miðrák á blöðunum á meðan holtasóti hefur enga miðrák.<ref Name="ÁHB2018"/>
 
==Útbreiðsla og búsvæði==