„Jill Biden“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ninaisrichter (spjall | framlög)
m Ljósmynd bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Árið 2009 tók hún við stöðu [[Prófessor|prófessors]] í ensku við framhaldsskólann í [[Virginía|Virginíu]]<ref>{{Citation|title=Communications from the President of the Security Council or the Secretary-General during the period from 1 August 2013 to 31 July 2014|date=2014-12-31|url=http://dx.doi.org/10.18356/1c22a8a7-en|work=Report of the Security Council|pages=278–288|publisher=UN|isbn=978-92-1-057311-5|access-date=2020-10-28}}</ref> og er talin vera fyrsta varaforsetafrúin sem gegnir launuðu starfi á meðan maki hennar situr í embætti<ref>{{Citation|title=Communications from the President of the Security Council or the Secretary-General during the period from 1 August 2013 to 31 July 2014|date=2014-12-31|url=http://dx.doi.org/10.18356/1c22a8a7-en|work=Report of the Security Council|pages=278–288|publisher=UN|isbn=978-92-1-057311-5|access-date=2020-10-28}}</ref>. Hún hefur beitt sér fyrir góðgerðarmálefnum af ýmsu tagi; er stofnandi ''Biden Breast Health -'' samtakanna sem starfa í þágu baráttunni gegn [[Brjóstakrabbamein|brjóstakrabbameini]]<ref>{{Cite book|url=http://dx.doi.org/10.13031/dall2012.2013|title=2012 Dallas, Texas, July 29 - August 1, 2012|date=2012|publisher=American Society of Agricultural and Biological Engineers|location=St. Joseph, MI}}</ref>. Hún er meðstofnandi ''Book Buddies'' - verkefnisins í þágu læsis meðal fátækra barna í Bandaríkjunum<ref>{{Cite web|url=http://dx.doi.org/10.1163/9789004249028.umeob05009|title=White House, Memorandum, Memorandum of Conversation, January 22, 1974, Top Secret/NODIS/XGDS, GRFL.|website=U.S. Intelligence on the Middle East, 1945-2009|access-date=2020-10-28}}</ref>; meðstofnandi ''Biden-samtakanna'', virk í starfi ''Delaware Boots on the Ground'' - samtakanna sem styðja við fjölskyldur bandarískra hermanna<ref>{{Cite journal|last=Kateb|first=Babak|date=2008-10-01|title=5th Annual World Congress of IBMISPS on Brain Mapping & Image Guided Therapy held at The University of California, Los Angeles on 26-29 August 2008|url=http://dx.doi.org/10.21236/ada497597|location=Fort Belvoir, VA}}</ref> og er einnig meðstofnandi ''Joining forces,'' samtaka sem einnig starfa í þeim tilgangi, ásamt fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna [[Michelle Obama]]<ref>{{Cite web|url=http://dx.doi.org/10.3886/icpsr30204|title=ABC News/Washington Post Monthly Poll, April 2010|date=2011-09-21|website=ICPSR Data Holdings|access-date=2020-10-28}}</ref>.
<references />
 
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1951]]