„Oksítanska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
[[Mynd:Occitania blanck map.PNG|thumb|Kort af málsvæðinu.]]
'''Oksítanska''' ('''okkitíska''') er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[rómönsk tungumál|rómanskra tungumála]]. Málið á uppruna sinn í [[latína|latínu]]. Það telst til undirflokksins ''[[oksítanórómönsk]]'' mál.
 
Skáldið [[Frédéric Mistral]] sem hlaut [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]] árið 1904 samdi verk sín á oksítönsku og tók einnig saman vandaða orðabók fyrir tungumálið.
 
{{Wiktionary|oksítanska}}