„Skátafélagið Segull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingaausa (spjall | framlög)
bætti við sögu og sniði, merki og fleira
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
== Saga ==
Skátafélagið Segull var stofnað á [[Skátadagurinn|skátadaginn]], 22. febrúar, árið [[1982]]. Fyrsti félagsforingi þess var [[Anna Gunnhildur Sverrisdóttir]].<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/5717810?iabr=on#page/n9/mode/2up/search/%22sk%C3%A1taf%C3%A9lagi%C3%B0%20segull%22|title=Skátaforinginn - 2. tölublað (01.12.1988) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2020-10-28}}</ref> Undirbúningur stofnunar félagsins hófst árið áður og fékk félagið inni í [[Ölduselsskóli|Ölduselsskóla]]. Í mars 1988 var gengið að kaupum á húsnæði í Tindaseli 3, en húsnæðið gengur undir nafninu ''Vinaþel'' í óformlegu tali. Skátaheimilið var svo vígt þann 5. nóvember [[1988]].<ref>{{Cite web|url=http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050304065713/http://www.segull.org/|title=Skátafélagið Segull|website=wayback.vefsafn.is|access-date=2020-10-28}}</ref>
 
[[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]]
[[Flokkur:Skátafélög í Reykjavík]]