„Skátafélagið Garðbúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ingaausa (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
Skátafélagið hefur haft umsjón með skátaskálanum Lækjabotnum síðan 1957 en eignaðist hann 1996.<ref>{{Cite web|url=https://gardbuar.com/saga-gardbua/|title=Saga Garðbúa|date=2018-04-26|website=Skátafélagið Garðbúar|language=en|access-date=2020-10-27}}</ref> Lækjarbotnar eru í Lækjarbotnalandi í Kópavogi, um 14 km austur af Reykjavík. Skálinn er á tveimur hæðum með ríflega 30 gistiplássum.<ref>{{Cite web|url=https://gardbuar.com/laekjabotnar/|title=Lækjabotnar|date=2016-01-07|website=Skátafélagið Garðbúar|language=en|access-date=2020-10-27}}</ref> Rúmgott svefnloft er á skálanum, eldhús og samkomusalur. Við skálann er minningarreitur þar sem fallnir félagar hafa verið heiðraðir með gróðursetningu.<ref>{{Cite web|url=https://gardbuar.com/saga-gardbua/|title=Saga Garðbúa|date=2018-04-26|website=Skátafélagið Garðbúar|language=en|access-date=2020-10-27}}</ref>
<references />
 
[[Flokkur:Skátafélög á Íslandi]]
[[Flokkur:Skátafélög í Reykjavík]]