„Balsamþinur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
[[Mynd:Abies balsamea.jpg|thumb|Abies balsamea.]]
[[Mynd:Abies balsamea 2 (5097476331).jpg|thumb|Barr.]]
'''Balsamþinur''' (Abies balsamea) er [[Norður-Ameríka|norður-amerísk]] [[þinur|þintegund]] sem er með útbreiðslu frá [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]] til [[Nýfundnaland]]s í Kanada og frá [[Minnesota]] til [[Maine]] í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í [[Appalasíufjöll]]um. Tréð er vinsælt sem [[jólatré]] í austurhluta álfunnar. [[Glæsiþinur]] er skyld tegund.
 
Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkistré [[Nýja-Brúnsvík|Nýju-Brúnsvíkur]] í Kanada.