„Amelia Earhart“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 17:
| undirskrift = Amelia Earhart (signature).png
}}
'''Amelia Earhart''' (fæddist [[24. júlí]] [[1897]], tilkynnt látin [[5. janúar]] [[1939]]) var [[flugmaður]] sem setti fjölmörg met innan fluggeirans. Hún var fyrst kvenna til að fljúga yfir [[Atlantshafið]] og önnur í heiminum til þess að fljúga einsömul yfir það. Hún skrifaði bækur um afrek sín og stofnsetti [[Samtökin 99]] sem voru samtök kvenna með flugmannsréttindi. Hún gerði tilraun til þesss að fljúga fyrst kvenna kringum hnöttinn en hún týndist [[2. júlí]] [[1937]] nálægt [[Howlandeyja|Howlandeyju]] í [[Kyrrahafið|Kyrrahafinu]] ásamt siglingafræðingnum [[Fred Noonan]] og ekkert hefur spurst til þeirra síðanamma.
 
== Æska ==