Munur á milli breytinga „Skátahreyfingin“

719 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
bætti við markmiðum
(Bætti inn upplýsingum um bandalag íslenskra skáta og vísun í aðalsíðu.)
(bætti við markmiðum)
'''Skátahreyfingin''' er alþjóðleg hreyfing sem var stofnuð af breskum hershöfðingja, [[Robert Baden-Powell]] lávarði, árið [[1907]]. Hugsjón hans var að búa til hreyfingu sem stuðlaði að líkamlegum og andlegum þroska ungmenna svo þau gætu tekið þátt í [[samfélag]]inu. Margt í skátahreyfingunni á uppruna sinn í ''[[Frumskógarbókin]]ni'' eftir [[Rudyard Kipling]]s sem á ensku kom út í tveimur bókum: ''The Jungle Book'' og ''The Second Jungle Book''.
 
== Markmið Skátahreyfingarinnar ==
Meginmarkmið skátahreyfingarinnar er að veita ungu fólki tækifæri til að verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu með því að stuðla að uppeldi og menntun með lífsgildum sem byggja á skátaheitinu og skátalögunum. Leitast er við að skapa betri heim þar sem hver einstaklingur hefur tilgang og gegnir mikilvægu hlutverki til uppbyggingar samfélagsins.<ref>{{Vefheimild|url=http://skatamal.is/wp-content/uploads/2015/03/Stefnum%C3%B3tun-Sk%C3%A1tastarfs.pdf|titill=Stefnumótun skátastarfs á Íslandi til 2020|höfundur=|útgefandi=Bandalag íslenskra skáta|mánuður=|ár=2015|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
 
== Skátadagurinn ==
37

breytingar