Munur á milli breytinga „Skátahreyfingin“

555 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
Bætti inn upplýsingum um bandalag íslenskra skáta og vísun í aðalsíðu.
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(Bætti inn upplýsingum um bandalag íslenskra skáta og vísun í aðalsíðu.)
== Skátadagurinn ==
Skátadagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim þann [[22. febrúar]] ár hvert. Dagurinn er haldinn í tilefni þess að þann dag árið [[1857]] fæddist Lord Baden Powell, stofnandi skátahreyfingarinnar. Á [[Ísland]]i hefur verið sú venja hjá flestum skátafélögum að vígja inn nýja [[skáta]] og gera þá fullgilda meðlimi skátahreyfingarinnar.
 
== Bandalag íslenskra skáta ==
''Aðalgrein: [[Bandalag íslenskra skáta]]''
 
Bandalag íslenskra skáta (BÍS) eru landssamtök skáta á Íslandi og regnhlífarsamtök fyrir íslensk skátafélög. BÍS er aðili að heimssamtökum skáta, WOSM og WAGGGS. BÍS rekur ''Skátamiðstöðina'' sem staðsett er í [[Reykjavík]] og er þjónustumiðstöð fyrir skátafélögin í landinu, auk þess að vera aðalmálsvari skátahreyfingarinnar gagnvart erlendum og innlendum aðilum eins og stjórnvöldum, öðrum félagasamtökum og einstaklingum.
 
== Tenglar ==
37

breytingar