„Eugenia Charles“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
Árið 1981 voru gerðar tvær [[valdarán]]stilraunir gegn Charles. [[Frederick Newton]], foringi í dóminíska hernum, skipulagði árás á lögreglustöðina í [[Roseau]] sem leidd til dauða eins lögregluþjóns.<ref name=coup>{{cite news|title=Ex-Commander Hanged For Dominica Coup Role|url=https://www.nytimes.com/1986/08/09/world/around-the-world-ex-commander-hanged-for-dominica-coup-role.html|work=[[The New York Times]]|publisher=[[Associated Press]]|date=9 August 1986|accessdate=26 August 2009}}</ref> Newton og fimm hermenn til viðbótar voru sakfelldir fyrir árásina og dæmdir til dauða árið 1983. Dauðadómurinn yfir vitorðsmönnum Newton var síðar mildaður í lífstíðarfangelsi en Newton var tekinn af lífi árið 1986.<ref name=coup/>
 
Árið 1981 reyndi hópur kanadískra og bandarískra málaliða, sem flestir voru á málum hjá hvítum kynþáttahreyfingum á borð við [[Ku Klux Klan]], að steypa Charles af stóli til að koma fyrrum forsætisráðherranum Patrick John aftur til valda. Áætluninni, sem samsærismennirnir kölluðu Red Dog-aðgerðina, var hrundið af bandarískurbandarískum ríkisútsendurum í [[New Orleans]]. Brátt var farið að kalla atvikið Svínamýrina„Svínamýrina“, sem var vísun í misheppnuðu [[Innrásin í Svínaflóa|Svínaflóainnrásina]] árið 1961.<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=UNUSbvkWDP0C&pg=PA15&dq=eugenia+charles+bayou#q=eugenia%20charles%20bayou|title=Dominica|last=Crask|first=Paul|date=1 January 2011|publisher=Bradt Travel Guides|isbn=9781841623566|location=|pages=15|language=en}}</ref>
 
Charles varð þekktari á alþjóðavettvangi vegna hlutverks síns í aðdraganda bandarísku [[Innrásin í Grenada|innrásarinnar í Grenada]]. Eftir að grenadíski forsætisráðherrann [[Maurice Bishop]] var handtekinn og líflátinn biðlaði Charles, sem þá var formaður [[Samtök Austur-Karíbahafsríkja|Samtaka Austur-Karíbahafsríkja]], til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Jamaíka|Jamaíku]] og [[Barbados]] um hernaðaríhlutun.<ref name=obit/> Hún birtist í sjónvarpi ásamt [[Ronald Reagan]] Bandaríkjaforseta til að styðja innrásina. Blaðamaðurinn [[Bob Woodward]] greindi frá því að Bandaríkin hefðu greitt ríkisstjórn Dóminíku milljónir Bandaríkjadala og að [[bandaríska leyniþjónustan]] hefði litið á hluta greiðslunnar sem „laun“ fyrir stuðning Charles við innrásina í Grenada.<ref>Woodward, Bob, ''Veil: the Secret Wars of the CIA 1981-1987'', New York: Simon and Schuster, 1987, pp. 290, 300.<!-- ISSN/ISBN needed --></ref>