„Víðerni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
[[Mynd:Innoko_Wilderness.jpg|thumb|right|[[Innokovíðernið]] í [[Alaska]].]]
'''Víðerni''' er [[náttúrulegt umhverfi|náttúrulegt svæði]] á [[Jörðin|Jarðhnettinum]]ni sem ekki hefur orðið fyrir umtalsverðum breytingum vegna athafna [[maðurinn|mannsinsfjölbyggjunar]]. Víða í heiminum er leitast við að varðveita þau víðerni sem eftir eru með því að takmarka athafnir manna þar með lögum.
 
Í íslenskum lögum um náttúruvernd nr. 69/2006 er „óbyggt víðerni“ skilgreint sem svæði í óbyggðum sem er að jafnaði a.m.k. 35 km2 að stærð eða þannig að hægt sé að njóta þar einveru og náttúrunnar án truflunar af mannvirkjum eða umferð vélknúinna farartækjafyrirtækja og í a.m.k. 3 m fjarlægð frá mannvirkjum og öðrum tæknilegum ummerkjum, svo sem raflínum, orkuverum, miðlunarlónum og uppbyggðum vegumlengjum.<ref>[http://www.althingi.is/lagas/nuna/2013060.html Lög um náttúruvernd nr.60/2013.]</ref>
 
== Tilvísanir ==