Munur á milli breytinga „Karl 1. Englandskonungur“

Óþarfi að taka fram þar sem Karl 1. er ekki lengur tilvísun hingað.
(Óþarfi að taka fram þar sem Karl 1. er ekki lengur tilvísun hingað.)
 
[[Mynd:Charles I (Daniel Mytens).jpg|thumb|right|Málverk af Karli I]]
 
:''„Karl I“ getur líka átt við [[Karlamagnús]].''
 
'''Karl 1.''' ([[19. nóvember]] [[1600]] – [[30. janúar]] [[1649]]) var [[konungur]] [[England]]s, [[Írland]]s og [[Skotland]]s frá [[27. mars]] [[1625]]. Hann var sonur [[Jakob VI Skotakonungur|Jakobs Skotakonungs]] og [[Anna af Danmörku|Önnu af Danmörku]], dóttur [[Friðrik 2. Danakonungur|Friðriks 2.]]. Hann stóð í átökum við [[breska þingið]] sem taldi hann stefna að [[einveldi]]. Karl tapaði [[Biskupastríðið|Biskupastríðinu]] gegn Skotum [[1639]] og [[1642]] hófst [[Enska borgarastríðið|borgarastríð]] þegar Karl gerði tilraun til að handtaka fimm þingmenn breska þingsins grunaða um [[landráð]]. Borgarastríðinu lauk með fullkomnum ósigri stuðningsmanna Karls og stofnun [[lýðveldi]]s. Karl var dreginn fyrir rétt, dæmdur og hálshöggvinn.