Munur á milli breytinga „Frankenstein“

165 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Frontispiece to Frankenstein 1831.jpg|thumb|right|Teikning eftir Theodor von Holst sem birtist í annarri útgáfu bókarinnar árið 1831.]]
[[Mynd:Frankenstein's monster (Boris Karloff).jpg|thumb|right|[[Boris Karloff]] í hlutverki skrímslisins í sígildri kvikmyndaútfærslu frá 1931.]]
'''''Frankenstein eða hinn nýi Prómóþeus''''' (enska: '''''Frankenstein; or, The Modern Prometheus'''''), oftast þekkt sem '''''Frankenstein''''', er [[skáldsaga]] eftir [[Mary Shelley]]. Shelley var 18 ára þegar hún byrjaði að skrifa söguna og 21 árs þegar hún kom fyrst út. Fyrsta útgáfan var prentuð undir nafnleynd í [[London]] árið [[1818]]. Nafn bókarinnar vísar til vísindamannsins [[Victor Frankenstein|Victors Frankenstein]] sem lærir að skapa líf og býr til veru í mannslíki sem er þó stærri og kraftmeiri en meðalmaður. Algengur misskilningur er að skrímslið heiti „Frankenstein“, en því var ekki gefið nafn í sögunni. ''Frankenstein'' ber keim af [[gotneskur skáldskapur|gotneskum skáldskap]] og áhrifum [[rómantíkin|rómantíkarinnar]].
 
Bókin kom út í íslenskri þýðingu [[Böðvar Guðmundsson|Böðvars Guðmundssonar]] árið 2005.
 
[[Flokkur:Bókaárið 1818]]