Munur á milli breytinga „Eldi“

2 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
Skipti út Faroese.fishfarm.jpg fyrir Mynd:Færøsk_havbrug.1.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: Duplicate: Exact or scaled-down duplicate: c::File:Færøsk havbrug.1.jpg).
(Skipti út Faroese.fishfarm.jpg fyrir Mynd:Færøsk_havbrug.1.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: Duplicate: Exact or scaled-down duplicate: c::File:Færøsk havbrug.1.jpg).)
 
[[Mynd:FaroeseFærøsk havbrug.fishfarm1.jpg|thumb|right|Færeyskar [[sjókvíar]] í fiskeldi.]]
'''Eldi''' er hugtak sem er aðallega notað um ræktun [[villidýr|villtra]] [[dýr]]a í [[búr]]um eða [[kví]]um, andstætt [[búfjárrækt]] sem á aðallega við um ræktun [[húsdýr]]a. Eldi er í mörgum tilvikum svar við minnkandi [[veiðar|veiði]] eða vaxandi eftirspurn eftir afurðum [[veiðidýr]]a. Með eldi er líka hægt að jafna út sveiflur í stærð villtra stofna og draga úr ásókn í þá. Hins vegar eru tiltölulega fáar þekktar tegundir sem henta í eldi og það getur verið tæknilega mjög flókið að mæta grunnþörfum dýrategunda við eldisaðstæður og tryggja um leið fjárhagslegan [[ágóði|ágóða]].
 
4.175

breytingar