„Bundesliga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfært
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 45:
|}
 
'''Bundesliga''' , '''1. Bundesliga''' eða '''þýska úrvalsdeildin''' er efsta deild þýskrar knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið [[1963]]. 18 lið eru í deildinni. Hvert ár detta út 2 lið og 2 önnur koma úr [[2. Bundesliga]]. 5456 lið hafa verið í Bundesligunni frá upphafi.
 
Deildin er mest sótta fótboltadeild í heimi með um 45.000 áhorfendur að meðaltali en miðaverð er það ódýrasta í topp 5. efstu deildum Evrópu. Tímabilið er frá ágúst og fram í maí en 6 vikna jólafrí er frá desember og janúar.