Munur á milli breytinga „Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð“

ekkert breytingarágrip
== Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð ==
Alls hafa 10 tegundir trjáa náð yfir 20 metra á Íslandi. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is, skoðað 24. okt. 2020.</ref> Mörg þessara trjáa eru í [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]]. Hæsta tréð er sunnanlands; á [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]. [[Vestfirðir]] rufu 20 metra múrinn árið [[2019]]. <ref>[https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/20-metra-murinn-fallinn-a-vestfjardakjalkanum 20 m múrinn rofinn vestur á fjörðum]Skógræktin, skoðað 24. október, 2020.</ref>
 
{| class="wikitable sortable"
|}
 
==Tré sem eru nálgast 20 metra, (ca. 18 metrametrar)==
*[[Gráelri]]/Blæelri
*[[Skógarfura]]