„Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
heimild
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð ==
Alls hafa 10 tegundir trjáa náð yfir 20 metra á Íslandi. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is, skoðað 24. okt. 2020.</ref> Mörg þessara trjáa eru í [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]]. Hæsta tréð er sunnanlands; á Kirkjubæjarklaustri. Vestfirðir rufu 20 metra múrinn árið [[2019]]. <ref>https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/20-metra-murinn-fallinn-a-vestfjardakjalkanum</ref>
 
{| class="wikitable sortable"
Lína 6:
!width=100| Athugasemdir
|-
| |[[Stafafura]] || Hallormsstaðaskógur.
|-
| |[[Alaskaösp]]|| Hefur náð a.m.k. 26 metrum, Hallormsstaður.
|-
| | [[Sitkagreni]] || Hæstu tré landsins, eru að nálgast 30 metra, Kirkjubæjarklaustur.
|-
| | [[Rússalerki]]|| Var fyrsta tegundin til að ná 20m hæð (1995), hæsta tréð nú er 25 m. í Hallormsstaðaskógi <ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/30-metra-markid-nalgast|title=30 metra markið nálgast|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-10-24}}</ref>
|-
| [[Blágreni]] || Hallormsstaðaskógur.
|-
|[[Evrópulerki]] || 24,9m9 m. (2020)<ref name=":0" /> Mörkinni, Hallormsstaðaskógi.
|-
| [[Degli]] || Jökullækur, Hallormsstaðaskógi.
|-
| [[Rauðgreni]] || náðiNáði 20m20 m. árið 2020<ref name=":0" />
|-
| [[Fjallaþinur]] || náðiNáði 20m20 m. árið 2020<ref name=":0" /> Hallormsstaðaskógur.
|-
| [[Álmur]] || Mælist 20,54 metrar árið 2020<ref name=":0" /> [[Múlakot]] í Fljótshlíð.
|-
|}
Lína 37:
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Skógrækt á Íslandi]]
[[Flokkur:Tré]]