Munur á milli breytinga „Álmur“

238 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
Heimild
m (Heimild)
'''Álmur''' ([[fræðiheiti]] ''Ulmus glabra'') er hávaxið lauftré af [[álmsætt]] með breiða og hvelfda krónu. Heimkynni hanns eru í [[Evrópa|Evrópu]], [[Litla-Asía|Litlu-Asíu]] og [[Kákasus]]. Álmurinn getur orðið allt að 40 metra hár.
 
Á Íslandi nær hann yfirleitt 12-13 m hæð en getur náð 20 metrum <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is skoðað 24. okt. 2020</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/30-metra-markid-nalgast|title=30 metra markið nálgast|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-10-24}}</ref>. Álmur á Túngötu í Reykjavík var valinn [[tré ársins]] 1999. <ref>http://www.skog.is/images/stories/verkefni/trearsins/ta1999.pdf</ref>
 
== Tenglar ==
8.426

breytingar