Munur á milli breytinga „Fjallaþinur“

335 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
lagfærði heimild
(lagfærði heimild)
|status = LC
|status_system = iucn3.1
| status_ref = <ref name="iucn">{{IUCN2013.2| assessors=Farjon, A.| year=(2013| id=). [https://www.iucnredlist.org/species/42289|/2970039 title="Abies lasiocarpa|".] downloaded=3IUCN MayRed 2014}}List of Threatened Species. 2013: e.T42289A2970039. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42289A2970039.en.</ref>
|image = Abies_lasiocarpa_26008.JPG
|image_width = 240px
 
==Á Íslandi==
Hefur verið ræktaður hérlendis frá 1905 og til í í flestum landshlutum en best hefur gengið að rækta hann inn til dala. Stálpuð tré finnast í trjásafninu í [[Hallormsstaðarskógur|Hallormsstaðarskógi]], 12-15 m há tré sem komu frá Noregi 1937. <ref>http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&fl=2&pId=5</ref> Einnig eru stæðileg tré í [[Skorradalur|Skorradal]] og [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]]. Hæstu tré hafa náð 20 metrum <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is skoðað 24. okt. 2020</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/30-metra-markid-nalgast|title=30 metra markið nálgast|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-10-24}}</ref>. Tilraunir hafa verið gerðar með ágræðslu fjallaþins í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]]. Ætlunin er að framleiða úrvalsfræ af fjallaþin til jólatrjáaræktar. <ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2594</ref>
 
Árið 2016 brotnuðu tveir toppar í stórviðri af aldargömlum fjallaþin í Mörkinni, Hallormsstað. Það er eitt sverasta tré landsins og vinsælt er að klifra í því.
8.449

breytingar