Munur á milli breytinga „Rauðgreni“

238 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
ekkert breytingarágrip
m
 
== Rauðgreni á Íslandi ==
Á árunum 1899 til 1907 var rauðgreni flutt inn frá Noregi og Danmörku í tilraunaskyni af [[Skógrækt ríkisins]]. Á fimmta áratug 20. aldar var það aftur flutt inn þegar skógrækt með erlendum trjám var endurvakin. Fram að miðjum áttunda áratug 20. aldar var það eitt af vinsælustu trjám til [[skógrækt]]ar en þá höfðu aðrar trjátegundir sýnt betri vöxt. Rauðgreni þarf skjólgóðan vaxtarstað og þrífst illa í [[úthafsloftslag]]i. Hæstu tré hafa náð 20 metrum <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is skoðað 24. okt. 2020</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/30-metra-markid-nalgast|title=30 metra markið nálgast|last=Skógræktin|website=Skógræktin|language=is|access-date=2020-10-24}}</ref>.
 
== Nytjar ==
8.426

breytingar