„Skógrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 42:
== Tegundir og útbreiðsla á Íslandi==
Um 80% til 90% trjátegunda sem notaðar hafa verið í skógrækt á Íslandi síðustu áratugi eru [[ilmbjörk|birki]], rússa[[lerki]], [[sitkagreni]], [[stafafura]] og [[alaskaösp]].<ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=180%3Atrjategundir&</ref> Ýmsar aðrar trjátegundir hafa verið reyndar. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/</ref>
Í skógunum sem ræktaðir hafa verið síðustufrá 114byrjun ár20. aldar standa nú um 56 milljónir trjáa á 37.900 hekturum.<ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1895//www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1895</ref>
 
Tíu tegundir hafa náð 20 metrum og fimm tegundir um 18 metrum <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is skoðað 24. okt. 2020</ref>.
 
== Tengt efni ==