„Frans páfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
'''Frans''' ([[latína]]: ''Franciscus''), fæddur [[17. desember]] [[1936]] og skírður '''Jorge Mario Bergoglio''' '''[[Jesúítareglan|SJ]]''', er [[páfi]] [[rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunnar]]. Hann var áður biskup í [[Buenos Aires]] í [[Argentína|Argentínu]] og er fyrsti páfinn í yfir 1200 ár sem ekki kemur frá [[Evrópa|Evrópu]]. Hann valdi sér páfanafnið Frans til heiðurs [[Frans frá Assisí]].
 
==Æviágrip==
Bergoglio fæddist í Buenos Aires og vann í stuttan tíma sem efnafræðingur og dyravörður í næturklúbbi áður en hann hóf guðfræðinám. Hann varð kaþólskur prestur árið 1969 og var héraðsforingi [[Jesúítareglan|Jesúítareglunnar]] í Argentínu frá 1973 til 1979. Hann varð erkibiskup Buenos Aires árið 1998 og var útnefndur [[kardináli]] árið 2001 af [[Jóhannes Páll 2.|Jóhannesi Pál 2.]] páfa. Sem kardináli var Bergoglio þekktur fyrir nægjusemi, bjó á fábrotinn máta og nýtti sér almenningssamgöngur frekar en einkabifreið.<ref>{{Vefheimild|titill=Málsvari lítilmagnans í páfastól|mánuður=15. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=4. nóvember|árskoðað=2019|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6041901|höfundur=Karl Blöndal}}</ref>
Bergoglio fæddist í [[Búenos Aíres]] og vann í stuttan tíma sem efnafræðingur og dyravörður í næturklúbbi áður en hann hóf guðfræðinám. Hann varð kaþólskur prestur árið 1969 og var héraðsforingi [[Jesúítareglan|Jesúítareglunnar]] í Argentínu frá 1973 til 1979. Bergoglio var leiðtogi argentínskra Jesúíta á tíma [[Skítuga stríðið|skítuga stríðsins]] í Argentínu þar sem herforingjastjórn landsins lét um 30.000 stjórnarandstæðinga sína „hverfa“. Gerðir hans í skítuga stríðinu hafa í seinni tíð reynst viðkvæmt málefni og Bergoglio hefur sætt ásökunum um að hafa ekki gert nóg til að vernda presta undir sinni umsjá gegn ofríki herstjórnarinnar. Sér í lagi hefur reynst umdeilt að Bergoglio vísaði árið 1976 tveimur prestum úr Jesúítareglunni fyrir „óhefðbundnar skoðanir“ rétt áður en herforingjastjórnin lét ræna þeim og myrða þá.<ref name=blöndal/> Eftir kjör Bergoglio til páfa árið 2013 sagði argentínski Nóbelsverðlaunahafinn [[Adolfo Pérez Esquivel]] að Bergoglio hefði skort hugrekki sem aðrir biskupar sýndu með því að styðja mannréttindabaráttuna á tíma einræðisins, en tók jafnfram fram að Bergoglio hefði aldrei verið bandamaður herforingjastjórnarinnar og að hann hefði gert það sem hann gat miðað við aldur sinn á þessum tíma.<ref>{{cite web|url=http://www.infonews.com/2013/03/14/politica-65343-bergoglio-no-fue-complice-directo-de-la-dictadura-pero-no-tuvo-el-coraje-para-acompanar-nuestra-lucha.php|title=Bergoglio no fue cómplice directo de la dictadura pero no tuvo el coraje para acompañar nuestra lucha|work=InfoNews|date=March 14, 2013}}</ref><ref>[http://www.elmundo.es/america/2013/03/14/argentina/1363278494.html El Nobel de la Paz Pérez Esquivel defiende al Papa durante la dictadura]. elmundo.es. 14. mars 2013.</ref>
 
Bergoglio fæddist í Buenos Aires og vann í stuttan tíma sem efnafræðingur og dyravörður í næturklúbbi áður en hann hóf guðfræðinám. Hann varð kaþólskur prestur árið 1969 og var héraðsforingi [[Jesúítareglan|Jesúítareglunnar]] í Argentínu frá 1973 til 1979. Hann varð erkibiskup BuenosBúenos AiresAíres árið 1998 og var útnefndur [[kardináli]] árið 2001 af [[Jóhannes Páll 2.|Jóhannesi Pál 2.]] páfa. Sem kardináli var Bergoglio þekktur fyrir nægjusemi, bjó á fábrotinn máta og nýtti sér almenningssamgöngur frekar en einkabifreið.<ref name=blöndal>{{Vefheimild|titill=Málsvari lítilmagnans í páfastól|mánuður=15. mars|ár=2013|mánuðurskoðað=4. nóvember|árskoðað=2019|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6041901|höfundur=Karl Blöndal}}</ref>
 
Þegar [[Benedikt 16.]] sagði af sér þann 28. febrúar 2013 var Bergoglio kjörinn eftirmaður hans þann 13. mars.