Munur á milli breytinga „Frans páfi“

388 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
Þegar [[Benedikt 16.]] sagði af sér þann 28. febrúar 2013 var Bergoglio kjörinn eftirmaður hans þann 13. mars.
 
Alla ævi sína hefur Frans verið rómaður fyrir hógværð sína, áherslu á miskunnsemi Guðs, baráttu gegn fátækt og stuðning við samræður á milli mismunandi trúarhópa. Nálgun hans á páfastól þykir alþýðlegri og óformlegri en hjá forverum hans; t.d. dvelur hann í gestahíbýlunum í ''Domus Sanctae Marthae'' frekar en í páfaíbúðunum þar sem forverar hans bjuggu. Hann heldur auk þess upp á einfaldari og látlausari klæðaburð. Hann hefur talað fyrir því að kristnar kirkjur eigi að vera opnari og velkomnari. Hann styður hvorki óheftan [[Kapítalismi|kapítalisma]],<ref name=dv>{{Vefheimild|titill=Kapítalisminn er „ný tegund ógnarstjórnar“ |mánuður=3. desember|ár=2013|mánuðurskoðað=26. ágúst|árskoðað=2018|útgefandi=''[[DV]]''|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6424890}}</ref>, [[Marxismi|Marxisma]] né marxískar túlkanir á [[frelsunarguðfræði]]. Frans hefur haldið sig við hefðbundnin kaþólsk viðhorf gagnvart [[Fóstureyðing|fóstureyðingum]],<ref>{{Vefheimild|titill=Páfi líkir þungunarrofi við leigumorð|url=http://www.ruv.is/frett/pafi-likir-thungunarrofi-vid-leigumord|ár=2018|mánuður=10. október|árskoðað=2018|mánuðurskoðað=13. október|útgefandi=RÚV}}</ref> samfélagskennslu, réttindum kvenna innan kirkjunnar og skírlífi presta. Hann hefur þó sagt að það sé ekki hans hlutverk að dæma samkynhneigt fólk sem þjónar guði.<ref name=dv/> HannÍ eroktóber andsnúinnn2020 [[Neyslusamfélag|neysluhyggju]],lýsti óábyrgrihann uppbyggingujafnframt ogyfir hefurstuðningi talaðvið fyrirstaðfestri þvísamvist að hert sé á losun [[Gróðurhúsalofttegundsamkynhneigðra.<ref>{{Vefheimild|gróðurhúsalofttegunda]].titill=Páfi Fransfylgj­andi lagðistaðfestri sitt af mörkum til að koma á endurreistu stjórnmálasambandi milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Kúba|Kúbu]].sam­vist sam­kyn­hneigðra
|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/10/21/pafi_fylgjandi_stadfestri_samvist_samkynhneigdra/|ár=2020|mánuður=21. október|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=23. október|útgefandi=mbl.is}}</ref>
 
Frans er andsnúinnn [[Neyslusamfélag|neysluhyggju]], óábyrgri uppbyggingu og hefur talað fyrir því að hert sé á losun [[Gróðurhúsalofttegund|gróðurhúsalofttegunda]]. Frans lagði sitt af mörkum til að koma á endurreistu stjórnmálasambandi milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Kúba|Kúbu]]. Frá því hann gaf út ritið ''Amoris Laetitia'' (íslenska: „Gleði ástarinnar“) árið 2016 hefur Frans sætt æ opinskárri gagnrýni af hálfu íhaldssamra kaþólikka. Í ritinu sagði Frans að kaþólskum prestum bæri að sýna fráskildu fólki meiri skilning og kærleik.<ref>{{Vefheimild|titill=Páfinn sýnir fráskildum skilning|url=http://www.vb.is/frettir/pafinn-synir-fraskildum-skilning/126770|ár=2016|mánuður=8. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. maí|útgefandi=''[[Viðskiptablaðið]]''}}</ref> Árið 2019 gekk hópur 19 íhaldssamra biskupa svo langt að hvetja til þess að Frans yrði fordæmdur fyrir [[villutrú]].<ref>{{Vefheimild|titill=Conservatives want Catholic bishops to denounce pope as heretic|höfundur=Philip Pullella|url=https://www.reuters.com/article/us-pope-heresy/conservatives-want-catholic-bishops-to-declare-pope-a-heretic-idUSKCN1S73KE|ár=2019|mánuður=1. maí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=2. maí|útgefandi=''[[Reuters]]''|tungumál=[[enska]]}}</ref>
 
==Tilvísanir==