„Rússneska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Volunteer_Army_recruitment_poster.jpg|thumb|right|Auglýsing fyrir sjálfboðaliðaherinn sem barðist gegn bolsévikum í borgarastyrjöldinni.]]
'''Rússneska borgarastyrjöldin''' var [[borgarastyrjöld]] í [[Rússland]]i [[1918]] til [[1922]] þar sem átök stóðu milli [[kommúnismi|rauðliða]], undir stjórn [[Vladimír Lenín|Vladimírs Lenín]], sem höfðu komist til valda eftir [[Októberbyltingin|Októberbyltinguna]] [[1917]] og [[hvítliðarHvíti herinn|hvítliða]] undir stjórn ýmissa stríðsherra sem áttu það sameiginlegt að vera andsnúnir stjórn kommúnista. Hvítliðar fengu stuðning frá ýmsum erlendum ríkjum. Borgarastyrjöldinni lyktaði með sigri rauðliða sem stofnuðu í kjölfarið [[Sovétríkin]].
 
{{stubbur|saga}}