„Evrópski ofurbikarinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
Stafsetningarvilla
Lína 1:
[[Mynd:Liverpool_vs._Chelsea,_UEFA_Super_Cup_2019-08-14_53.jpg|alt=Liverpool lifta ofurbikarnum árið 2019 í Istanbúl|hægri|324x324dp]]'''Evrópski ofurbikarinn''' er keppni félagsliða í knattspyrnu þar sem mætast sigurvegarar [[Meistaradeild Evrópu|Meistarardeildar Evrópu]] og [[Evrópudeild UEFA|Evrópudeildarinnar]] leiktíðarinnar á undan í úrslitaleik til að ákvarða hver sé meistari meistaranna.
 
Núverandi meistarar eru Bayern Munchen sem sigruðu Sevilla í Búdapest 2-1. Keppnin átti að vera haldin árið [[2020]] í [[Porto]]<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefasupercup/news/0250-0c511a19f417-9dacf1ef1bc9-1000--porto-to-host-2020-super-cup/|title=Porto to host 2020 Super Cup|last=UEFA.com|date=2018-05-24|website=UEFA.com|language=en|access-date=2019-10-16}}</ref> en vegna [[COVID-19|COVID-19 faraldursins]] var keppnin færð yfir til [[Búdapest]]<ref>{{Vefheimild|url=[[File:Liverpool vs. Chelsea, UEFA Super Cup 2019-08-14 53.jpg|Liverpool vs. Chelsea, UEFA Super Cup 2019-08-14 53]]|titill=2020 UEFA Super Cup: new date and venue|höfundur=UEFA.com|útgefandi=|mánuður=17 júní|ár=2020|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>. Keppnin verður haldin árið 2021 í [[Belfast]]<ref>{{Cite web|url=https://www.uefa.com/uefasupercup/news/0255-0d939ff4f94d-66ebd547547f-1000--2021-super-cup-to-take-place-in-belfast/|title=2021 Super Cup to take place in Belfast|last=UEFA.com|date=2019-09-24|website=UEFA.com|language=en|access-date=2019-10-16}}</ref>.
 
== Sigurvegarar Evrópska ofurbikarsins ==