„Barack Obama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 43:
Obama var kosinn á þing [[Illinois]] 1996 fyrir hönd 13. umdæmis. Í tíð sinni á þinginu fékk hann samþykkt fyrsta stóra frumvarp um umbætur siðareglna í 25 ár, lækkaði skatta á vinnandi fjölskyldur og gerði umbætur á heilbrigðiskerfinu. <ref>{{vefheimild|titill=About Barack Obama|url=https://www.barackobama.com/president-obama/|mánuðurskoðað=14 nóvember|árskoðað=2014}}</ref> Obama var endurkjörinn árið 2000 og aftur árið 2002. <ref name="Barack Obama">{{vefheimild|url=https://web.archive.org/web/20000824102110/http://www.senatedem.state.il.us/obama/index.html|mánuðurskoðað=14. nóvember|árskoðað=2014}}</ref> Obama gaf kost á sér til [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|fulltrúadeildar Bandaríkjaþings]] árið 2000 fyrir hönd [[Demókratar|Demókrata]] en tapaði fyrir [[Bobby Rush]].
 
Árið 2003 náðu Demókratar meirihluta á þingi Illinois, Obama var þá kjörinn formaður heilbrigðis- og mannauðsnefndar. Í þerri tíð gerði hann umbætur á yfirheirsluaðferðumyfirheyrsluaðferðum lögreglunnar til að koma í veg fyrir persónugreiningu vegna kynþáttar, sem meðal annars fól í sér myndbandsupptökur í skýrslutökum .<ref>{{vefheimild|höfundur=Janny Scott|url=http://www.nytimes.com/2007/07/30/us/politics/30obama.html?_r=0|publisher=NY Times 2007|mánuðurskoðað=14 nóvember|árskoðað=2014}}</ref> Obama hætti á fylkisþingi Illinois 2004 eftir að hann var kjörinn til [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildar Bandaríkjaþings]].
 
=== Öldungadeildarþingmaður: 2005-2008 ===