„Nafnskipti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
* Ég drakk tvo ''kaffibolla''. (Átt er við innihald bollanna.)
 
Nafnskipti eru náskyld ''[[meðskilningur|meðskilningi]]'' og telja sumir að ekki sé ástæða til að greina þar á milli. Einnig er skyldleiki með nafnskiptum og [[myndhverfing]]u en munurinn er að í myndhverfingu þar sem A er táknað með B er eitthvað ''líkt'' með A og B en í nafnskiptum þar sem A er táknað með B eru A og B ''tengd'' á e-neinhvern hátt án þess að vera lík.
 
==Heimildir==