„Г: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Holtseti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2:
'''Ð''' eða '''ð''' (borið fram '''eð''') er 5. [[bókstafur]]inn í [[íslenska stafrófið|íslenska stafrófinu]]. Ekkert orð í [[íslenska|íslensku]] byrjar á bókstafnum ''ð''.
 
Bókstafurinn Ð er einnig notaður í fornensku, [[færeyska|færeysku]] og [[ElfdalskaElfdælska|elfdölskuelfdælsku]]. Hann var einnig notaður í Skandinavíu á miðöldum en var skipt út fyrir „dh“ sem seinna var breytt í „d“. Í hástaf þekkist stafurinn á því að vera eins og [[D]] með láréttu striki í gegnum miðja línuna vinstra megin. Lástafurinn þekkist á því að vera eins og lítið bogið [[d]] með strik á toppnum.
 
Aðeins ein íslensk hljómsveit hefur notað bókstafinn ð sem fyrsta stafinn í nafninu sínu, það var hljómsveitin Ðe lónlí blú bojs. Í íslensku getur orð aldrei byrjað á ð. Það er vegna þess að bókstafurinn er [[raddað tannmælt önghljóð]] sem stendur aldrei fremst í íslensku hljóðkerfi.