„Dalir (Svíþjóð)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
vestur
Holtseti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Dalir eru vinsæll ferðamannastaður meðal Svía. Þar eiga margir Svíar [[sumarhús]] en þeir fara þangað og njóta góðra veiðivatna, fallegra tjaldsvæða og stórra skóga. Mikil virðing er borin fyrir hefðbundnum matvælum sem eru framleiddir í héraðinu.
 
Í vesturhlutum Dala, eins og í [[Älvdalen]] og [[Lima (Svíþjóð)|Lima]], tala sumir [[elfdalskaelfdælska|elfdölskuelfdælsku]]. Hún er sér tungumál, en áður taldist hún mállýska sænsku.
 
{{Héruð í Svíþjóð}}