„Elfdælska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
m Holtseti færði Elfdalska á Elfdælska: "Elfdalska" er ekki nema hálfþýðing. Sbr. "Svarfdælska". Sjá "Ásgrímur Angantýsson. 2015. Um sagnbeygingu og sagnfærslu í ''elfdælsku''"
Holtseti (spjall | framlög)
Elfdalska -> elfdælska
Lína 1:
{{tungumál|nafn=ElfdalskaElfdælska|nafn2=Övdalsk, Övdalską
|ættarlitur=Indóevrópskt
|ríki=[[Svíþjóð]]
Lína 10:
&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Austurnorræn tungumál|Austurnorrænt]]<br />
&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;[[Dalamál]]<br />
&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''ElfdalskaElfdælska'''
|stafróf=[[Latneskt stafróf]]
|stýrt af=[[Sænsk málstöð|Sænskri málstöð]]
}}
 
'''ElfdalskaElfdælska''' (''övdalsk'' eða ''övdalską'', [[sænska]]: ''älvdalska'' eða ''älvdalsmål'') er [[austurnorræn tungumál|austurnorrænt tungumál]] talað í bænum [[Älvdalen]], í heraðinu [[Dalir|Dölum]] í [[Svíþjóð]]. Um það bil 2.000 manns tala elfdölskuelfdælsku. Eins og önnur norræn tungumál á elfdalskaelfdælska rætur sínar að rekja til [[fornnorræna|fornnorrænu]], en hún þróaðist frekar einangruð frá [[miðaldir|miðöldum]] og telst nánari fornnorrænu en hin skandinavísku málin. ElfdölskElfdælsk málfræði er nokkuð svipuð þeirri íslensku, til dæmis hafa [[fall (málfræði)|föll]] varðveist og sagnbeygingar eru flóknari en á [[sænska|sænsku]]. Þó að elfdalskanelfdælskan hafi haldið við mörgum gömlum málfræðilegum fyrirbærum hafa nýjungar í málinu líka skapast.
 
Frá [[hljóðfræði]]legu sjónarhorni er elfdalskaelfdælska frekar svipuð sænsku og norsku hvað varðar fjölda og eiginleika [[sérhljóð]]a, en [[nefmælt sérhljóð]] eru líka til í málinu. [[Tannbergsmælt önghljóð]] /ð/ hefur líka varðveist, en það er horfið frá öllum öðrum norrænum málum nema dönsku og íslensku. [[Áhersla (málfræði)|Áhersla]]n er yfirleitt á fyrsta atkvæði orðs.
 
Einu sinni var elfdalskanelfdælskan talin [[mállýska]] sænsku, en í dag er hún talin sér tungumál. Munurinn á elfdölskuelfdælsku og sænsku er meiri en á sænsku og norsku.<ref>{{vefheimild|url=http://www.aftonbladet.se/debatt/article11053696.ab|titill=Älvdalskan är ett språk – inte en svensk dialekt|útgefandi=[[Aftonbladet]]|tungumál=sænska|mánuðurskoðað=10. maí|árskoðað=2015}}</ref>
 
== Heimildir ==