„Sigga Beinteins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
| þyngd =
}}
'''Sigríður Beinteinsdóttir''' eða '''Sigga Beinteins‎''' (fædd [[26. júlí]] [[1962]]) er söngkona [[Stjórnin|Stjórnarinnar]]. Hún keppti fyrir hönd Íslands í [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] árin 1990 með Stjórninni með laginu [[Eitt lag enn]] (4. sæti), síðan árið 1992 með [[Heart2Heart]] með lagið [[Nei eða já]] (7. sæti) og loks í þriðja skipti árið [[1994]] með laginu „[[Nætur]]“(12. sæti). Hún er sú sem hefur farið oftast sem forsöngvari fyrir hönd [[Ísland|Íslands]] í aðalkeppnina. Sigga söng einnig bakraddir hjá [[Silvía Nótt|Silvíu Nótt]] í keppninni árið 2006.
 
== Útgefið efni ==