„Allah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Skipti út Ar-allah.ogg fyrir Mynd:Ar-Allah.oga (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error) · The word for god in monotheistic religion must be capital
 
Lína 1:
[[Mynd:Allah.svg|thumb|148px|right|Allah (''allāhu'') skrifað á [[arabíska|arabísku]]]]
'''Allāh''' ([[arabíska]] اَللَّه; {{framburður|Ar-allahAllah.oggoga}}) er [[arabíska]] [[orð]]ið fyrir [[Guð]]. Það er notað af [[Íslam|múslimum]] um allan heim og af arabískumælandi [[Kristni|kristnum]] mönnum og [[Gyðingdómur|gyðingum]]. Orðið hefur ekki [[fleirtala|fleirtölu]], heldur á það aðeins við um hinn eina allsráðandi, alvitandi Guð samkvæmt skilningi [[eingyðistrú]]arbragða. Orðið er notað í arabískri þýðingu biblíunnar, kaþólskir á [[Malta|Möltu]] nota það, svo og kristnir í [[Indónesía|Indónesíu]].
 
{{Stubbur|trúarbrögð}}