„Ilmbjörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m bládoppa
m birkiryðsveppur
Lína 111:
 
== Samlífi ==
Ilmbjörk lifir í [[samlífi]] við fjölda annarra lífverutegunda. Vitað er um að minnsta kosti 94 mismunandi tegundir [[smásveppir|smásveppa]] sem lifa í samlífi við ilmbjörk á Íslandi, hvort sem það er [[samhjálp]] eða [[sníkjulífi]].<ref Name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref> Meðal þessara tegunda eru [[birkiryðsveppur]] og [[bládoppa]].<ref Name="HH&GGE2004"/>
 
== Myndir ==