„Kefalósporín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m Tenglar og tiltekt
Lína 1:
[[Mynd:Cephalosporin core structure.svg|tright|thumb|Grunnbygging kefalósporína þar sem -R táknar breytilegan hóp.]]
'''Kefalósporín''' ([[enska]]: '''Cephalosporin''') eru bakteríudrepandi [[sýklalyf]] af flokki [[beta-laktam lyfjalyf]]ja. Þau samanstanda af 5 kynslóðum lyfja. Þau komast í flest [[vökvahólf líkamans]] og [[utanfrumuvökvi|utanfrumuvökvann]], sérstaklega þegar [[bólga]] er til staðar. Þau komast illa í innanfrumuvökva og í [[augnhlaup]] (e. vitreous fluid). Einu kefalósporínin sem ná nægilegum styrk í heila- og mænuvökva til að hægt sé að byggja meðferð á þeim eru ceftriaxone, cefotaxime, ceftazidime og cefepime. Flest kefalósporín skiljast aðallega út um [[nýru]] og þarf því að skammtaaðlaga lyfin fyrir [[nýrnabilun|nýrnabilaða]], nema ceftriaxone og cefoperazone sem hafa áberandi gallútskilnað[[gall]]útskilnað.
 
Kefalósporín hafa eftirfarandi takmarkandi þætti:
-Engin virkni gegn [[Enterococcus|enterókokkum]] (nema ceftarolime sem virkar gegn ''[[Enterococcus faecalis|E. faecalis]]'' en ekki ''[[Enterococcus faecium|E. faecium]]'')
-Engin virkni gegn MRSA[[MÓSA|methycillin ónæmum ''Staphylococcus aureus]] (nema ceftarolime)
-Engin virkni gegn loftfælnum [[gram neikvæðum]] stöfumstaflaga bakteríum (nema cefotetan og cefoxitin)
 
 
'''==1. kynslóðar kefalósporín'''==
-FrábærFyrstu kynslóðar kefalósporín sýna frábæra virkni gegn [[gram jákvæðum]] kokkum.
 
'''2. kynslóðar kefalósporín'''
-Frábær virkni gegn gram jákvæðum kokkum (aðeins minni virkni en 1. kynslóð) og sumum gram neikvæðum stöfum.
-Kefamýcín eru virk gegn Bacteroides, þ.m.t. B. fragilis
 
3. kynslóðar kefalósporín
4. kynslóðar kefalósporín
5. kynslóðar kefalósporín
 
'''==2. kynslóðar kefalósporín'''==
Annarar kynslóðar kefalósporín sýna aðeins minni, en samt sem áður góða, virkni gegn gram jákvæðum kokkum en 1. kynslóðar kefalósporín og sumum gram neikvæðum stöfum. Kefamýcín eru virk gegn ''[[Bacteroides]]'', þar á meðal tegundinni ''[[Bacteroides fragilis]]''.
 
[[Flokkur:Sýklalyf]]