„Rafeindasmásjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða
 
m enska sett inn
Lína 1:
[[Mynd:Misc pollen.jpg|tright|thumb|Ýmis [[frjókorn]] séð í rafeindasmásjá]]
'''Rafeindasmásjá''' ([[enska]]: Scanning electron microscope eða SEM) er gerð [[smásjá]]r sem skýtur [[rafeind]]um á sýni til að framkalla mynd. Lögun sýnisins og innihaldsefni þess ráða því hvernig mynd úr rafeindasmásjá lítur út. Ólíkt [[ljóssmásjá]] eru myndir úr rafeindasmásjám svarthvítar og því þarf að lita þær í tölvu eftir á. Rafeindasmásjár geta tekið myndir í hárri upplausn, sumar í upplausn innan við 1 [[nanómetri|nanómetra]].
 
==Myndir==