„Hákarl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Málfarsbreytingar
Málfar
Lína 32:
Hákarlaveiðar á þilskipum hófust fyrir alvöru í kringum 4. áratug 19. aldar og voru Vestfirðingar manna fyrstir til þess að gera út til hákarlaveiða á þilskipum. Á þessum tíma hafði verð á lýsi hækkað hlutfallslega mikið gagnvart þorski. Þilskipum á Vestfjörðum fjölgaði stöðugt á þessum árum og var svo komið að þorskveiðar virtust hafa verið aukageta skipverja. Þilskipaútgerð Norðlendinga byrjaði þó öllu síðar en fyrir vestan. Þilskipaútgerð Norðlendingar var í höndum bænda og stunduðu þau skip nær eingöngu hákarlaveiðar. <ref>Jón Þ. Þór. (2002). Sjósókn og Sjávarfang, Saga Sjávarútvegs á Íslandi: Árabáta- og Skútuöld, I. Bindi. Akureyri: Bókaútgáfan Hólar</ref><ref>Jón Þ. Þór. (1981). Hákarlaveiðar Eyfirðinga á síðari hluta 19. aldar. Í Jónas Blöndal og Már Elíasson (ritstjórar), Ægir: 8 tölublað (418-430). Reykjavík: Ísafoldar prentsmiðja hf.</ref>
 
Mikil eftirspurn var eftir lýsi í borgum evrópu allt fram til 1900 en þá fór hún að minnka verulega vegna þess að þá voruhófu menn byrjaðir að nota olíu til þess að lýsulýsa upp borgirnar í stað lýsis. En eins og hægt er að sjásést á myndinni hér að ofan var mikið um að vera þegar að veiðarnar stóðu sem hvað hæst, en þá voru menn í norðlengindafjórðung að veiða það mikinn hákarl að lifrin úr þeim náði í rúmlega 12.000 tunnur. Það voru einmitt Norðlendingar sem báru höfuð og herðar yfir aðra hvað hákarlaveiðar vörðuðu á landinu. Hnignun veiðanna varðvar þó mjög hröð. ÞóÞað er enn veitt nokkuð af hákarli í dag en sá hákarl sem veiðist er til að mynda [[kæsing|kæstur]] og borin fram á þorrablótum. Einnig hefur framleiðsla [[hákarlalýsis]] til manneldis hefur farið vaxandi að undanförnu.
[[File:Hnignun Hákarlaveiða.jpg|thumb|400px|right|Hnignun hákarlaveiða]]