„Parma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Parma''' er [[borg]] í [[Emilía-Rómanja]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Borgin er höfuðborg [[Parma (sýsla)|samnefndrar sýslu]]. Íbúar eru tæp 188 þúsund ([[2013]]). Borgin er einkum þekkt fyrir hinn fræga [[parmesan]]ost og [[parmaskinka|parmaskinkuna]]. [[Parmaháskóli]] er einn elsti háskóli heims, stofnaður á [[11. öldin|11. öld]] (en varð háskóli árið [[1502]]). [[Parmafljót]] rennur í gegnum borgina og þaðan út í ána [[Pó]]. Borgin byggðist upp sem [[Terramare]]-þorp á [[bronsöld]]. Parma var höfuðborg [[Hertogadæmið Parma|samnefnds hertogadæmis]] frá 1545 til 1859.
 
[[Parma Calcio 1913]] er knattspyrnulið borgarinnar.
{{commonscat}}
 
{{stubbur}}