Munur á milli breytinga „Between Mountains“

ekkert breytingarágrip
 
 
==Saga==
Hljómsveitin var stofnuð í mars 2017 af Kötlu Vigdísi Vernharðsdóttur frá [[Suðureyri]] í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]] og Ásrósu Helgu Guðmundsdóttur frá [[Núpur (Dýrafirði)|Núpi]] í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]]. Katla söng, samdi lögin og textana og spilaði á hljómborð og Ásrós söng og spilaði á xylófón og söngharmónikku.<ref>[https://timarit.is/page/6932533?iabr=on#page/n16/mode/1up ''Viðburðaríkt ár að baki''], Fréttablaðið – (aukablað) Fólk, 16. mars 2018, bls. 1-2</ref><ref>Aron Ingi Guðmundsson. [https://www.urvor.is/post/between-mountains-2019. ''Forréttindi að alast upp á svona stað''] Úr vör, 25. mars 2019. (sótt 3. október 2020)</ref>
 
Þann 25. október 2019 birtist á ''Between Mountains'' Facebook síðunni að hljómsveitin myndi ekki starfa áfram sem dúett:
92

breytingar