„Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 95:
== Saga ==
[[Mynd:World Food Programme.jpg|thumb|right|Höfuðstöðvar WFP í Róm.]]
Árið 1960 fór [[Dwight D. Eisenhower|Dwight Eisenhower]] forseti Bandaríkjanna, fram á það við [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] að koma á áætlun sem dreifðiskyldi matvælaaðstoðdreifa matvælum til þeirra sem á þyrftu að halda í gegnum stjórnkerfi Sameinuðu þjóðanna. [[George McGovern]] aðalframkvæmdarstjóri matvælahjálparinnar [[Matur fyrir frið|Matar fyrir frið]]<ref>http://foodaid.org/food-aid-programs/food-for-peace/ US Food for Peace Programme</ref> lagði til 1961 að stofna fjölþjóðlega matvælaaðstoð. Seinna sama ár samþykkirsamþykktu allsherjarþingið og [[Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna|Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna]] ályktun þess eðlis að stofna Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna. Fyrstu þrjú árin í starfsemi Matvælaáætlunarinnar voru höfð til reynslu.
 
Í desember 1965 samþykktu bæði Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna og Allsherjarþingið ályktun þess eðlis að starfsemi Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna skuliskyldi vera til frambúðar.<ref>http://www.wfp.org/about/corporate-information/history</ref>
 
== Markmið ==