„Mjölbjalla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kluse - Tenebrio molitor larvae eating iceberg lettuce leaf v 03 ies.webm|thumb|Myndband af lirfum mjölbjöllu (mjölormum) á laufblaði]]
'''Mjölbjalla''' ([[fræðiheiti]] ''Tenebrio molitor'') er stór [[bjalla]] af [[svertingjaætt]] (Tenebrionidae) eða mjölbjölluætt sem lifir einkum á plöntuafurðum og plöntuleifum. Hún er jafnbreið fram og aftur og er dökkdumbrauð til svört á lit. Bjallan er upprunnin í [[Evrasía|Evrasíu]] en er útbreidd um allan heim. Hún þrífst utanhúss á [[Norðurlöndin|Norðurlöndum]] og hefur fundist á nokkrum stöðum á [[Ísland|Íslandi]]. Bjallan þrífst vel í skemmdu mjöli sem raki hefur komist í og var áður til vandræða í [[Bakarí|bakaríum]].